Vinnuvernd

Vinnuveitendum ber að uppfylla ýmis lög og reglur er varða vinnuvernd á vinnustað:

Reglugerð um vinnu barna og unglinga

 Reglur um öryggi og hollustu þegar byrðar eru handleiknar

Reglur um skjávinnu

Reglur um réttindi til að stjórna vinnuvélum

Reglur um varnir gegn álagi vegna hávaða á vinnustöðum

Lög um aðbúnað, hollustuhætti og öryggi á vinnustöðum

Reglur um aðgerðir gegn einelti á vinnustað

Reglur um öryggi á sundstöðum og við kennslulaugar

Reglur um öryggi í íþróttahúsum

Vinnuslys

Öll slys þar sem starfsmaður verður óvinnufær í a.m.k. einn dag auk dagsins sem slysið varð ber yfirmanni starfsmanns sem fyrir slysinu verður að tilkyna til Vinnueftirlitsins.

Ef slys er það alvarlegt að lýkur eru taldar á að starfsmaður hafi orðið fyrir langvinnu eða varanlegu heilsutjóni ber að tilkynna Vinnueftirlitinu um slysið innan sólarhrings svo vettvangsrannsókn geti farið fram. 

Auk þess að tilkynna slys til Vinnueftirlitsins skriflega á meðfylgjandi eyðublaði innan viku. 

Tilkynning um vinnuslys

Fréttir