Menningarstyrkir

Menningarráð sér um alla styrki menningarmála fyrir hönd bæjarstjórnar.
 

Manngildissjóður

Hægt er að sækja um styrk hjá manngildissjóði á www.mittreykjanes.is.
 

Reglur um Manngildissjóð Reykjanesbæjar

Markmið verkefnisins og áætlanir um framkvæmd þess skulu skýrar og raunhæfar hvað varðar kostnað, tímasetningar og kröfur til ábyrgðarmanna vekefnisins. Listrænt og eða fræðilegt gildi verkefnisins þarf að vera ljóst. Sýnt skal fram á að styrkurinn efli menningarstarfsemi á svæðinu.

Styrkurinn afhendist þegar verkefninu er lokið.

Menningarráð Suðurnesja

Menningarráð Suðurnesja úthlutar styrkjum til menningarverkefna árlega.
 

 

Fréttir