Fréttir og tilkynningar

Hæstiréttur staðfestir niðurstöður héraðsdóms

27. nóv. 2015
Hæstiréttur Íslands staðfestir í gær niðurstöðu Héraðsdóms Reykjaness að vísa frá kröfum AGC ehf.  á hendur Reykjanesbæ, Reykjaneshöfn og Thorsil ehf. vegna Berghólabrautar 4 í Helguvík. Héraðsdómur...
Meira

Suðurnesjaþema í Bókakonfekti í kvöld

26. nóv. 2015
Fimmtudagskvöldið 26.nóvember kl. 19:30 verður hið árlega Bókakonfekt Bókasafnsins í Ráðhúsinu, Tjarnargötu 12. Rithöfundarnir Jón Kalman Stefánsson,  Árelía Eydís Guðmundsdóttir og Ásmundur Friðr...
Meira

Ljósin tendruð á vinabæjarjólatrénu á laugardag

25. nóv. 2015
Næstkomandi laugardag, 28. nóvember kl. 17, verða ljósin tendruð á jólatrénu á Tjarnargötutorgi sem vinabær okkar í Noregi, Kristiansand, hefur fært íbúum bæjarins að gjöf í yfir 50 ár. Sendiherra...
Meira

Mikilvægt að allir kjósi

24. nóv. 2015
Í nótt, aðfararnótt þriðjudagsins 24. nóvember, var opnað fyrir rafræna íbúakosningu um breytingar á deiliskipulagi í Helguvík og stendur hún í 10 daga. Það er gríðarlega mikilvægt að allir íbúar Re...
Meira

Rafræn íbúakosning er hafin

23. nóv. 2015
Rafræn íbúakosning um breytingar á deiliskipulagi í Helguvík er hafin. Íbúum gefst kostur á að kjósa til 02:00 þann 4. desember og eins oft og hver vill, ef skoðanir kunna að breytast eftir að kosið...
Meira

Álver í Helguvík ekki lengur inn í efnahagsspám

20. nóv. 2015
Bæjaryfirvöld í Reykjanesbæ munu leggja traust sitt á eftirlitsstofnanir til að tryggja að mengun stóriðjufyrirtækja í Helguvík fari ekki yfir leyfileg mörk. Ekki sé líklegt að álver muni rísa í Hel...
Meira

Stuðningsaðilum Ljósanætur færðar þakkir

19. nóv. 2015
Ljósanótt var nú haldin í 16. sinn og að þessu sinni var lagt upp með nokkrar breytingar í huga.  Ákveðið hafði verið að draga úr kostnaði bæjarfélagsins við hátíðina en höfða þess í stað með ákveðn...
Meira

Reykjanes jarðvangur fær aðild að nýrri áætlun UNESCO

18. nóv. 2015
Reykjanes jarðvangur er nú aðili að UNESCO jarðvangsáætluninni UNESCO Global Geoparks, sem samþykkt var nýverið á aðalráðstefnu UNESCO, Menningarmálastofnun Sameinuðu þjóðanna í París. Áætlunin er s...
Meira

Böðvar Jónsson á met í fundarsetu í bæjarstjórn

18. nóv. 2015
Böðvar Jónsson bæjarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins náði þeim einstaka árangri í gær að sitja sinn 400. bæjarstjórnarfund. Böðvari voru færðar sérstakar þakkir fyrir vel unnin störf í þágu bæjarbúa en...
Meira

Unga fólkið vill aukna fræðslu

18. nóv. 2015
Aukin fræðsla í skólum er það sem unga fólkið í ungmennaráð Reykjanesbæjar lagði áherslu á á fundi með bæjarstjórn í gær. Forseti bæjarstjórnar tók sérstaklega fram hversu kraftmiklar ræður unga fól...
Meira
Fyrri Næsta

Fréttir