Fréttir og tilkynningar

Styrkir vegna námskostnaðar og verkfæra- og tækjakaupa

21. sep. 2016
Velferðarsvið Reykjanesbæjar auglýsir styrki vegna námskostnaðar og verkfæra- og tækjakaupa skv. 27. grein laga nr. 59/1992 um málefni fatlaðs fólks. Veittir eru styrkir í samræmi við reglur Reykj...
Meira

Haustverkin – hvernig eru þín lóðamörk?

16. sep. 2016
Nú hallar að vetri og því vert að huga að þeim gróðri sem nær út fyrir lóðarmörk, inn á göngustíga og önnur svæði utan lóða. Margir garðar hér í Reykjanesbæ hafa tekið miklum breytingum í veðurblíðu...
Meira

Dagskrá bæjarstjórnar 20. september 2016

16. sep. 2016
505. fundur bæjarstjórnar Reykjanesbæjar verður  haldinn að Tjarnargötu 12 þann 20. september 2016 kl. 17:00. Dagskrá: 1. Fundargerðir bæjarráðs 8. og 15. september 2016 (2016010009) 2. Fundarg...
Meira

Leikskólabörn á Holti komu með góða hugmynd fyrir næstu Ljósanótt

14. sep. 2016
Það sannaðst í dag að íbúar í Reykjanesbæ á öllum aldri eru virkir í umræðunni og nýta lýðræðið við að koma hugmyndum sínum á framfæri. Átta fjögurra og fimm ára börn af Dal í leikskólanum Hotli kom...
Meira

Farskóli safnmanna settur í Reykjanesbæ í dag

14. sep. 2016
Margir fróðlegir fyrilestrar verða í Farskóla safnmanna sem settur verður í dag í Hljómahöll og stendur yfir næstu þrjá daga. Áhersluþáttur skólans í ár er 'Söfn í sviptivindum samtímans.´ Farskól...
Meira

Hópgróðursetning fyrir íbúa Reykjanesbæjar á degi íslenskrar náttúru

14. sep. 2016
Föstudaginn 16. nóvember verður degi íslenskrar náttúru fagnað um allt land. Reykjanesbær og Skógræktarfélag Suðurnesja ætla í tilefni dagsins að efna til hópgróðursetningar kl. 16:15 - 17:30 fyrir ...
Meira

Ætlar þú ekki að taka þátt í Heilsu- og fornvarnarvikunni?

13. sep. 2016
Vikuna 3 - 9. október næstkomandi verður haldin Heilsu- og forvarnarvika í Reykjanesbæ. Þetta er í níunda skiptið sem heilsu- og forvarnarvikan er haldin undir kjörorðinu Samvinna-Þátttaka-Árangur. ...
Meira

Göngum í skólann verkefnið sett í Akurskóla

8. sep. 2016
Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands ásamt samstarfsaðilum setti Göngum í skólann í 10. sinn í gær. Í þetta sinn fór setningarhátíðin fram í Akurskóla í Reykjanesbæ. Eftir ávörp og tónlistaratriði var...
Meira

Reykjanesbær verði heilsueflandi samfélag

7. sep. 2016
Bæjarráð Reykjanesbæjar samþykkti á dögunum að Reykjanesbær taki þátt í verkefni Embættis landlæknis, Heilsueflandi samfélag. Bæjarstjórn samþykkti bókun bæjarráðs á fundi sínum í gær. Heilsueflandi...
Meira

Sjálfboðaliðar taka til hendinni í Reykjanesbæ

6. sep. 2016
Reykjanesbæ barst liðsauki í hin ýmsu umhverfisverkefni frá sjálboðaliðum frá sjálfboðaliðssamtökunum Seeds í nýliðnum ágústmánuði. Verkefnin voru bæði á vegum Reykjanesbæjar og Kadeco. Um var að ...
Meira
Fyrri Næsta

Fréttir