Fréttir og tilkynningar

Dagskrá bæjarstjórnar 16. febrúar 2016

12. feb. 2016
494. fundur bæjarstjórnar verður haldinn 16. febrúar 2016 kl. 17:00 að Tjarnargötu 12. Dagskrá: 1. Fundargerðir bæjarráðs 29. janúar, 4., 5. og 11. febrúar 2016 (2016010009) 2. Fundargerð umh...
Meira

Fjármál Reykjanesbæjar og Reykjaneshafnar

11. feb. 2016
Reykjanesbær hefur á grundvelli samkomulags við innanríkisráðherra átt í viðræðum við helstu kröfuhafa sveitarfélagsins með það að markmiði að endurskipuleggja fjárhag sveitarfélagsins. Samkomulagið...
Meira

Öskudagur

9. feb. 2016
Krakkar, eruð þið byrjuð að æfa öskudagsatriðið ykkar? Ef ekki, þá skuluð þið drífa ykkur í gang, því „Öskudagur Got Talent“ fer fram í annað sinn í Fjörheimum á öskudaginn þann 10. febrúar. Í f...
Meira

Uppeldisnámskeið fyrir foreldra

8. feb. 2016
Fjögur uppeldisnámskeið fyrir foreldra verða haldin nú á vorönn af sérfræðiþjónustu fræðslusviðs Reykjanesbæjar. Námskeiðin eru fjölbreytt og fyrir ólíka markhópa en hafa öll að markmiði að styrkja ...
Meira

Fjármál Reykjanesbæjar

5. feb. 2016
Fjármál Reykjanesbæjar Vísað  er  til  tilkynningar  Reykjanesbæjar  frá  4.  febrúar  2016  þar  sem  fram  kom  að Reykjanesbær  hafi  veitt  stærsta  kröfuhafa  Reykjanesbæjar,  kröfuhöfum Eig...
Meira

Herstöðin sem kom og fór

5. feb. 2016
Sýning Byggðasafns Reykjanesbæjar: Herstöðin sem kom og fór verður opnuð laugardaginn 6. febrúar í Gryfjunni Duus Safnahúsum. Sýningin stendur til 24. apríl 2016. Sýningin fjallar um sögu Keflavík...
Meira

Iceland Defense Force - Ásbrú

4. feb. 2016
 „Ára yfirgefinna staða“ Listasafn Reykjanesbæjar opnar laugardaginn 6. febrúar kl. 14.00 ljósmyndasýninguna ICELAND DEFENSE FORCE – ÁSBRÚ          í sýningarsal safnsins í Duus Safnahúsum.   Sn...
Meira

Móðurmálskennsla fyrir tvítyngd börn að hefjast í Reykjanesbæ

3. feb. 2016
Móðurmálskennsla fyrir tvítyngd börn á Suðurnesjum hefst í Myllubakkaskóla laugardaginn 6. febrúar á vegum samtakanna Móðurmál með aðstoð Reykjanesbæjar. Meðal tungumála sem kennd verða er arabíska,...
Meira

Stefnan tekin á að fjölga ungum mönnum í stétt leikskólakennara

1. feb. 2016
Dagur leikskólans í leikskólunum í Reykjanesbæ, Sandgerði og Garði verður tileinkaður fjölgun karla í yngri barna kennslu. Þeir verða því sérstaklega boðnir velkomnir á OPIÐ HÚS sem leikskólarnir ha...
Meira

Dagskrá bæjarstjórnar 2. febrúar 2016

1. feb. 2016
493. fundur bæjarstjórnar verður haldinn kl. 17:00 að 2. febrúar 2015 að Tjarnargötu 12. Dagskrá: 1. Fundargerðir bæjarráðs 21. og 28. janúar 2016 (2016010009) 2. Fundargerð velferðarráðs 22....
Meira
Fyrri Næsta

Fréttir