Fréttir og tilkynningar

Ellert Eiríksson fyrsti heiðursborgari Reykjanesbæjar

17. maí 2016
Ellert Eiríksson fyrsti bæjarstjóri Reykjanesbæjar var kjörinn heiðursborgari Reykjanesbæjar af bæjarstjórn Reykjanesbæjar á 500. fundi stjórnarinnar í dag. Ellerti var sérstaklega þakkað fyrir vel ...
Meira

Vefritið Sumar í Reykjanesbæ 2016 komið út

17. maí 2016
Sumar í Reykjanesbæ er heiti á vefriti sem Reykjanesbær gefur út árlega að vori til að auðvelda foreldrum og forráðamönnum að finna þá afþreyingu sem stendur börnum og unglingum í Reykjanesbæ til bo...
Meira

Dagskrá bæjarstjórnar 17. maí 2016

17. maí 2016
500. fundur bæjarstjórnar verður haldinn að Tjarnargötu 12 þann 17. maí 2016 kl. 17:00. Dagskrá: 1. Heiðursborgari Reykjanesbæjar (2016050167) 2. Fundargerð bæjarráðs 12. maí 2016 (2016010009)...
Meira

Trúum því að Landsnet muni leysa málin

13. maí 2016
Vegna úrskurðar Hæstaréttar að eignarnám sem Landsnet gerði á landi á Reykjanesi með heimild iðnaðar- og viðskiptaráðherra frá febrúar 2014, vegna Suðurnesjalínu 2 væri ólögmætt hafa bæjaryfirvöld í...
Meira

Nýr vefur Duus Safnahúsa

11. maí 2016
Á slóðinni www.duusmuseum.is hefur nýr vefur Duus Safnahúsa litið dagsins ljós. Þar er að finna upplýsingar um þær sýningar sem eru yfirstandandi hverju sinni og þá viðburði sem framundan eru auk ma...
Meira

Karlakórar Keflavíkur og Kerava sameinast á tónleikum

10. maí 2016
Karlakórinn Keravan Mieslaulajat heimsækir Suðurnesin næsta miðvikudag. Kórinn kemur frá Kerava í Finnlandi sem er vinabær Reykjanesbæjar. Tilefni heimsóknar kórsins til Íslands er karlakóramót sem ...
Meira

Greinargerð formanns bæjarráðs með tillögu bæjarstjórnar

9. maí 2016
Bæjarstjórn Reykjanesbæjar samþykkti á fundi sínum þann 3. maí sl., með 7 atkvæðum gegn 4, eftirfarandi tillögu: „Viðræður við kröfuhafa Reykjanesbæjar (A – B hluta) hafa staðið yfir sl. 18 mánuði...
Meira

Dagskrá bæjarstjórnar 3. maí 2016

3. maí 2016
499. fundur bæjarstjórnar verður haldinn 3. maí 2016 að Tjarnargötu 12 kl. 17:00. Dagskrá fundar: 1. Fundargerð bæjarráðs 29. apríl 2016 (2016010009) 2. Fundargerðir stjórnar Reykjaneshafnar 1...
Meira

Hvatningarverðlaun fræðsluráðs Reykjanesbæjar 2016

3. maí 2016
Fræðsluráð Reykjanesbæjar efnir árlega til hvatningarverðlauna fyrir einstaka kennara, kennarahópa og starfsmenn í leikskólum, grunnskólum og tónlistarskóla Reykjanesbæjar. Verðlaunin eru veitt fyri...
Meira

Listahátíð barna í Reykjanesbæ í 11. sinn

29. apr. 2016
Listahátíð barna í Reykjanesbæ verður sett með pompi og prakt miðvikudaginn 4. maí í ellefta sinn. Hátíðin er samvinnuverkefni  Listasafns Reykjanesbæjar, allra 10 leikskóla bæjarins, allra 6 grunns...
Meira
Fyrri Næsta

Fréttir