Fréttir og tilkynningar

Iðunn Kristín Grétarsdóttir ráðin deildarstjóri launadeildar

14. júl. 2016
Iðunn Kristín Grétarsdóttir viðskiptafræðingur hefur verið ráðin deildarstjóri launadeildar Reykjanesbæjar. Iðunn hefur starfað sem sérfræðingur í launadeildinni síðan 2015 og hafði áður starfað í ý...
Meira

Reykjanesbær og GrantThornton skrifa undir samning

14. júl. 2016
Kjartan Már Kjartansson bæjarstjóri Reykjanesbæjar og Theodór S. Sigurbergsson frá GrantThornton skrifuðu í morgun undir fimm ára samning um endurskoðun Reykjanesbæjar, Reykjaneshafnar og Eignarhald...
Meira

Opin vinnustofa í gamla skólahúsinu í Höfnum

8. júl. 2016
Listamennirnir Helgi Eyjólfsson og Valgerður Guðlaugsdóttir hafa fært vinnustofur sínar í gamla skólahúsið í Höfnum og munu hafa opna vinnustofu allan júlímánuð. Menningarfélagið í Höfnum heldur uta...
Meira

Fjárhagslegur ávinningur mikill við útboð á endurskoðun

7. júl. 2016
Fjárhagslegur ávinningur örútboðs á endurskoðun fyrir Reykjanesbæ, Reykjaneshöfn og Fasteignir Reykjanesbæjar nemur tæplega 20 milljónum króna, að sögn Jóns Inga Benediktssonar innkaupastjóra Reykja...
Meira

Veglegar gjafir til Listasafns Reykjanesbæjar

4. júl. 2016
Þrjú listaverk bættust í listaverkasafn Listasafns Reykjanesbæjar sl. föstudag er þá komu hjónin Sveinn og Svava Kristín Valfells færandi hendi með listaverk, sem m.a. tengjast Reykjanesbæ. Eitt þes...
Meira

Fjögur hús í Reykjanesbæ friðlýst

1. júl. 2016
Fischershús, Bíósalurinn, Bryggjuhúsið og Gamla búð hafa verið friðlýst af forsætisráðherra samkvæmt tillögu Minjastofnunar Íslands. Friðlýsingin nær í öllum tilvikum til ytra byrðis húsanna en einn...
Meira

Álagningarskrá 2016 aðgengileg í Ráðhúsi

30. jún. 2016
Álagningarskrá 2016 fyrir íbúa Reykjanesbæjar er nú aðgengileg í Ráðhúsi. Þeir sem óska eftir að fá að skoða skrána þurfa að hafa samband við þjónustufulltrúa í Þjónustuveri á opnunartíma, sem er vi...
Meira

Heilsuleikskólinn Háaleiti fær Erasmus+ styrk til eflingar hreyfiþroska

27. jún. 2016
Heilsuleikskólinn Háaleiti hefur fengið Eramus+ styrk til að vinna samstarfsverkefni með heilsuleikskólum frá Noregi og Eistlandi. Verkefnið ber heitið „What´s your moove?“ og mun standa yfir næstu ...
Meira

Ást tveggja Njarðvíkinga á íslenskri náttúru á sýningu

24. jún. 2016
Nú stendur yfir í Stofunni í Duus Safnahúsum sýning á verkum tveggja Njarðvíkinga, þeirra Áka Gränz heitins og Oddgeirs Karlssonar ljósmyndara sem báðir unnu og unna íslenskri náttúru. Sýningin sama...
Meira

Fulltrúar frá Evrópuráðinu heimsóttu Reykjanesbæ

23. jún. 2016
Bæjaryfirvöld í Reykjanesbæ fengu í gær heimsókn frá fulltrúum nefndar Evrópuráðsins sem fer með málefni tengd sjálfstæði sveitarfélaga gagnvart ríki. Nefnd þessi fer til landa Evrópusambandsins og ...
Meira
Fyrri Næsta

Fréttir