Fréttir og tilkynningar

Árleg þríþraut 3N á laugardag í Vatnaveröld

23. ágú. 2016
Árleg þríþraut 3N – Þríþrautadeildar UMFN fer fram laugardaginn 27. ágúst í Vatnaveröld í Reykjanesbæ. Keppt verður í sprettþraut að morgni dags en fjölskylduþríþraut, liðakeppni hefst í hádeginu. S...
Meira

Framkvæmdasumri tekið að halla

22. ágú. 2016
Í dag, mánudaginn 22. ágúst, streyma þúsundir nemenda og starfsfólks til skólasetningar í 6 grunnskólum Reykjanesbæja vonandi eftir gott sumarfrí. Margvíslegar framkvæmdir og lagfæringar hafa farið ...
Meira

Bæjarfulltrúar vilja útrýma slysagildrum á Reykjanesbraut

17. ágú. 2016
Síðasta mál á dagskrá bæjarstjórnar Reykjanesbæjar í gær var bókun þar sem bæjarstjórn fer fram á það við Ráðherra samgöngumála og Vegamálastjóra að  tvöföldun Reykjanesbrautar verði sett á samgöngu...
Meira

Rafvæddir bæjarfulltrúar í Reykjanesbæ

17. ágú. 2016
Bæjarfullrúar Reykjanesbæjar hafa verið rafvæddir. Bæjarstjórnarfundurinn í gær var sá fyrsti í sögu bæjarsins þar sem útprentuð dagskrá og fylgigögn voru úr sögunni og öll gögn komin í spjaldtölvur...
Meira

Skólasetning grunnskólanna í Reykjanesbæ er 22. ágúst

15. ágú. 2016
Skólasetning grunnskólanna í Reykjanesbæ fer fram mánudaginn 22. ágúst. Nánar upplýsingar um tímasetningar og fyrirkomulag er að finna á heimasíðum skólanna. Foreldrar nemenda í 1.- 4. bekk, sem ó...
Meira

Undirbúningur Ljósanætur að komast í hámark

15. ágú. 2016
Margar hendur koma að undirbúningi Ljósanætur og eru bæjarbúar og starfsmenn Reykjanesbæjar nú í óða önn að undirbúa Ljósanæturhátíð sem sett verður í 17. sinn 1. september við Myllubakkaskóla. Að v...
Meira

Strætó hefur senn akstur eftir vetraráætlun

12. ágú. 2016
Nú þegar styttist í skólabyrjun í öllum skólum skipta almenningssamgöngur úr sumaráætlun yfir í vetraráætlun. Strætó í Reykjanesbæ mun aka samkvæmt vetraráætlun frá og með 15. ágúst næstkomandi og  ...
Meira

Dagskrá bæjarstjórnar 16. ágúst 2016

12. ágú. 2016
503. fundur bæjarstjórnar Reykjanesbæjar verður haldinn að Tjarnargötu 12 16. ágúst kl. 17:00. DAGSKRÁ 1. Fundargerð bæjarráðs 11. ágúst 2016 2. Fundargerð umhverfis- og skipulagsráðs 9. ágúst 2...
Meira

Endurmenntunardagar leik- og grunnskólakennara

9. ágú. 2016
Endurmenntunardagar skólanna í Reykjanesbæ, Garði og Sandgerði fara fram dagana 10. og 11. ágúst. Boðið er upp á fjölbreytt úrval námskeiða en alls eru haldin um tuttugu fræðsluerindi. Að þessu si...
Meira

Ný menntastefna Reykjanesbæjar lítur dagsins ljós

5. ágú. 2016
Nýrri menntastefnu er ætlað að vera heildstæð áætlun um það hvernig nám á öllum skólastigum, leikur, listir og íþróttir fléttast saman og stuðlar sameiginlega að því að undirbúa unga fólkið okkar se...
Meira
Fyrri Næsta

Fréttir