Fréttir og tilkynningar

Heilsuleikskólinn Heiðarsel fagnar 25 ára afmæli

9. okt. 2015
Heilsuleikskólinn Heiðarsel fagnaði 25 ára afmæli í gær. Margt var til gamans gert á afmælisdaginn, m.a. farið í skrúðgöngu um hverfið undir trumbuslætti. Tveir af starfsmönnum skólans, þær Ólöf S...
Meira

Átt þú góða hugmynd fyrir aðalskipulag bæjarins?

9. okt. 2015
Bæjarbúum gefst nú kostur á að koma með ábendingu, segja sína skoðun eða leggja til hugmynd fyrir endurskoðun aðalskipulags Reykjanesbæjar sem stýrihópur vinnur nú að. Á íbúaþingi sem haldið var í...
Meira

Margt jákvætt að gerast í Reykjanesbæ

7. okt. 2015
Mun fleiri jákvæðar fréttir en neikvæðar hafa birst í fjölmiðlum frá Reykjanesbæ það sem af er ári þrátt fyrir erfiðleika í rekstri bæjarins og erfiðar ákvörðunartökur bæjaryfirvalda. Það sýnir að m...
Meira

Dagskrá bæjarstjórnar 6. október 2015

5. okt. 2015
485. fundur bæjarstjórnar verður haldinn 6. október 2015 kl. 17:00 að Tjarnargötu 12. Dagskrá: 1. Fundargerðir bæjarráðs 17. september, 24.september og 1. október 2015 (2015010022) 2. Fundarge...
Meira

Alþjóðadagur kennara 5. október

5. okt. 2015
Í dag er Alþjóðadagur kennara en honum hefur verið fagnað 5. október ár hvert síðan 1994. Stofnað var til hans að frumkvæði UNESCO og Aljóðasamtaka kennara (Education International).  Markmið dags...
Meira

Kristín ráðin í starf leikskólafulltrúa

1. okt. 2015
Kristín Helgadóttir hefur verið ráðin leikskólafulltrúi á fræðslusviði Reykjanesbæjar. Hún tekur við starfinu af Ingibjörgu Bryndísi Hilmarsdóttur sem hefur hafið störf hjá Menntamálastofnun við þjó...
Meira

Margir starfsmenn í námi í leikskólakennararfræðum

30. sep. 2015
Reykjanesbær brást vel við tilmælum Sambands íslenskra sveitarfélaga og Kennarasambands Íslands sem hvöttu sveitarfélög til að styðja við átak fjölgun leikskólakennara. Í því skyni býður bærinn upp ...
Meira

Hvað þýðir að vera heilbrigður?

25. sep. 2015
Magnús Scheving höfundur Latabæjar heldur erindi í tilefni heilsu- og forvarnarviku í Reykjanesbæ fimmtudagskvöldið 1. október kl. 20:00 í Bergi, Hljómahöll. Aðgangur er ókeypis og öllum heimill með...
Meira

Heilsu- og forvarnarvika hefst 28. september

25. sep. 2015
Heilsu- og forvarnarvika í Reykjanesbæ verður haldin í áttunda sinn dagana 28. september til 4. október. Boðið verður upp á fjölda viðburða um allan bæ í vikunni sem flestir eru þátttakendum að kost...
Meira

Fjöldi góðra tillagna bárust frá íbúum

21. sep. 2015
Margar góðar hugmyndir og ábendingar bárust varðandi breytingar á aðalskipulagi Reykjanesbæjar á íbúaþingi sem haldið var í Stapa sl. laugardag. Guðlaugur H. Sigurjónsson sviðsstjóri umhverfissviðs ...
Meira
Fyrri Næsta

Fréttir