Fréttir og tilkynningar

Álagningarskrá 2016 aðgengileg í Ráðhúsi

30. jún. 2016
Álagningarskrá 2016 fyrir íbúa Reykjanesbæjar er nú aðgengileg í Ráðhúsi. Þeir sem óska eftir að fá að skoða skrána þurfa að hafa samband við þjónustufulltrúa í Þjónustuveri á opnunartíma, sem er vi...
Meira

Heilsuleikskólinn Háaleiti fær Erasmus+ styrk til eflingar hreyfiþroska

27. jún. 2016
Heilsuleikskólinn Háaleiti hefur fengið Eramus+ styrk til að vinna samstarfsverkefni með heilsuleikskólum frá Noregi og Eistlandi. Verkefnið ber heitið „What´s your moove?“ og mun standa yfir næstu ...
Meira

Ást tveggja Njarðvíkinga á íslenskri náttúru á sýningu

24. jún. 2016
Nú stendur yfir í Stofunni í Duus Safnahúsum sýning á verkum tveggja Njarðvíkinga, þeirra Áka Gränz heitins og Oddgeirs Karlssonar ljósmyndara sem báðir unnu og unna íslenskri náttúru. Sýningin sama...
Meira

Fulltrúar frá Evrópuráðinu heimsóttu Reykjanesbæ

23. jún. 2016
Bæjaryfirvöld í Reykjanesbæ fengu í gær heimsókn frá fulltrúum nefndar Evrópuráðsins sem fer með málefni tengd sjálfstæði sveitarfélaga gagnvart ríki. Nefnd þessi fer til landa Evrópusambandsins og ...
Meira

Heimsókn frá vinaborginni Xianyang í Kína

22. jún. 2016
Sex fulltrúar frá vinaborg Reykjanesbæjar Xianyang í Kína komu í heimsókn í síðustu viku. Meðal þess sem hópurinn hafði áhuga á að skoða og kynna sér var Hitaveita Suðurnesja en í Xianyang hafa veri...
Meira

Heilsuefling í hreyfiviku á leikskólanum Garðaseli

22. jún. 2016
Mikið fjör var í árlegri hreyfiviku heilsuleikskólans Garðasels í Reykjanesbæ en hún fór fram dagana 13. – 16. júní sl. Farið var í vettvangsferðir út fyrir leikskólann, í heimsókn á nærliggjandi le...
Meira

Sjálfboðaliðar fegra ævintýraveröldina

21. jún. 2016
Árlegur sjálfboðaliðadagur leikskólans Tjarnarsels var í síðustu viku. Þá komu saman starfsfólk, foreldrar, leikskólabörn og aðrir fjölskyldumeðlimir til að smíða, steypuvinna, gróðursetja, hanna og...
Meira

Er barnið þitt efni í kvimyndaleikara?

20. jún. 2016
Sunnudaginn 26. júní nk. verða haldnar leikaraprufur fyrir drengi á aldrinum 6-7 ára vegna fyrirhugaðrar kvikmyndar sem tekin verður upp á Suðurnesjum í september og október. Skilyrði er að barnið b...
Meira

Dagskrá bæjarstjórnar 21. júní 2016

20. jún. 2016
502. fundur bæjarstjórnar Reykjanesbæjar verður haldinn þann 21. júní 2016 kl. 17:00 að Tjarnargötu 12. Dagskrá: 1. Fundargerðir bæjarráðs 9. og 16. júní 2016 (2016010009) 2. Fundargerð íþrótt...
Meira

Viltu koma að endurskoðun á aðalskipulagi bæjarins?

16. jún. 2016
Reykjanesbær hefur nú birt vinnslugögn og drög vegna endurskoðunar á aðalskipulagi Reykjanesbæjar. Vonast er til að flestir kynni sér gögnin og þær breytingar sem talið er nauðsynlegt að ráðast í á ...
Meira
Fyrri Næsta

Fréttir