Fréttir og tilkynningar

Reykjanesbær, Reykjaneshöfn og Thorsil sýknuð af kröfu AGC

24. okt. 2016
Reykjaneshöfn, Reykjanesbær og Thorsil ehf. voru sýknuð af kröfu Atlantic Green Chemicals (AGC ehf.) í héraðsdómi 19. október sl. AGC ehf. var jafnframt dæmt til að greiða stefndu hverju um sig máls...
Meira

Hvernig má draga úr losun gróðurhúsalofttegunda?

24. okt. 2016
Á Hafnarsambandsþingi sem haldið var á Ísafirði dagana 13. og 14. október sl. var m.a. rætt um loftlagsbreytingar og mengun tengda siglingum og höfnum. Í gögnum þingsins voru áhugaverðar greinar og ...
Meira

Það er leikur að læra á Vesturbergi

24. okt. 2016
Að fá að njóta sín á eigin forsendum, að fá að leika í friði, að fá að efla sköpunarþörf, að efla ímyndunarafl og að fá að sýna frumkvæði eru nokkrir þættir sem börn í Vesturbergi fá notið. Bráðum t...
Meira

Þrjár kjördeildir í Reykjanesbæ í Alþingiskosningum 2016

21. okt. 2016
Alþingiskosningar fara fram laugardaginn 29. október. Í Reykjanesbæ verða þrjár kjördeildir starfandi, í Akurskóla, Njarðvíkurskóla og Heiðarskóla. Kjörstaðir opna kl. 09:00 og loka kl. 22:00. Allir...
Meira

Verðmætasköpun í atvinnulífinu á haustfundi Heklunnar í Hljómahöll

20. okt. 2016
Heklan, atvinnuþróunarfélag Suðurnesja mun standa fyrir hádegisfundi þann 27. október þar sem fjallað verður um verðmætasköpun í atvinnulífinu og skoðuð þau tækifæri sem búa á Suðurnesjum. Fundurinn...
Meira

Bókasafn Reykjanesbæjar með skemmtilega dagskrá í vetrarfríi grunnskólanna

20. okt. 2016
Bókasafn Reykjanesbæjar ætlar að bjóða upp á skemmtilega dagskrá fyrir alla fjölskylduna í vetrarfríi grunnskólanna. Nú stendur til boða ratleikur um sögusvið Diddu og dauða kattarins eftir Kikku, K...
Meira

Nemendur í Háaleitisskóla fá vísinda- og tæknikennslu hjá Keili

17. okt. 2016
Nú þegar 10 ár eru liðin frá því að herstöðinni á Keflavíkurflugvelli var lokað og Kadeco, Þróunarfélag Keflavíkurflugvallar stofnað til að byggja upp samfélag í yfirgefinni herstöð, sem fékk nafnið...
Meira

Dagskrá bæjarstjórnar 18. október 2016

14. okt. 2016
507. fundur bæjarstjórnar Reykjanesbæjar verður haldinn að Tjarnargötu 12 þann 18. október 2016 kl. 17:00. Dagskrá: 1. Fundargerðir bæjarráðs 6. og 13. október 2016 (2016010009) 2. Fundargerð um...
Meira

Orkurannsóknir Keilis mæla loftgæði í Helguvík, Leiru og Mánagrund

14. okt. 2016
Orkurannsóknir ehf. hafa sett upp vefsíðuna www.andvari.is þar sem fylgst er með loftgæðum á þremur mælistöðvum í kringum athafnasvæðið í Helguvík. Mælistöðvarnar eru staðsettar á Leirunni, í Helguv...
Meira

Metum kennara að verðleikum: Alþjóðadagur kennara í dag

5. okt. 2016
Við óskum kennurum í Reykjanesbæ sem og á landinu öllu til hamingju með daginn, en í dag er Alþjóðadegi kennara fagnað um heim allan. Yfirskriftin að þessu sinni er: Metum kennara að verðleikum – st...
Meira
Fyrri Næsta

Fréttir