Landnámsdýragarður

Landnámsdýragarðurinn við Víkingaheima í Innri-Njarðvík er opnaður á Listahátíð barna í Reykjanesbæ ár hvert. Sumarið 2019 verður garðurinn opinn frá 11. maí til 22. júní. Í landnámsdýragarðinum eru kálfar, lömb og kiðlingar, einnig hænsni og kanínur í skemmtilegu umhverfi.

Opnunartími Landnámsdýragarðsins er 10:00 - 17:00 alla daga.

Hóppantanir og nánari upplýsinar eru í síma 774-1800.