Gillian Pokalo

Endurspeglun frá dreifbýli Íslands í Stofunni Duus Safnahúsum

ÞAÐ SEM EFTIR STENDUR er heiti á sýningu Gillian Pokalo sem nú stendur yfir í stofnunni Duus Safnahúsum. Sýningunni lýkur 9. júlí og það verður Gillian með leiðsögn kl. 14:00.
Lesa fréttina Endurspeglun frá dreifbýli Íslands í Stofunni Duus Safnahúsum
Frá æfingu tónlistarhópsins og myndlistarhópsins sem flytja mun gjörninginn.

Samtvinnun tónlistar og myndlistar

Gjörningur í Bíósal Duus Safnahúsa á flottum fjölskyldudegi, laugardaginn 6. maí kl. 13:00.
Lesa fréttina Samtvinnun tónlistar og myndlistar
Friðrik Dór setti listahátíð barna 2017 með nemendum í 4. bekkjum grunnskólanna í Reykjanesbæ.

Listahátíð barna er hafin

Dýrin mín stór og smá er þema hátíðarinnar í ár og kennir ýmissa grasa í sýningarsölum Duus Safnahúsa. Sýningarnar standa til 21. maí. Flottur fjölskyldudagur verður 6. maí.
Lesa fréttina Listahátíð barna er hafin
Frá uppsetningu Akurskóla á þeirra verkefni.

List fyrir alla í grunnskólum Reykjanesbæjar

Hópur nemenda úr Listkennsludeild Listaháskóla Íslands hafa unnið með nemendum í 9. bekk grunnskólanna í Reykjanesbæ í listasmiðjum. Afraksturinn má sjá í skólunum.
Lesa fréttina List fyrir alla í grunnskólum Reykjanesbæjar
Frá tónleikunum 2016. Salka Sól og Davíð Már Guðmundsson.

Hljómlist án landamæra í Hljómahöll

Fimmtudaginn 20.apríl, á sumardaginn fyrsta kl. 20:00, fara fram einstakir tónleikar í Hljómahöll í Reykjanesbæ sem bera nafnið „Hljómlist án landamæra“. Eins og nafnið gefur til kynna er um að ræða viðburð í tengslum við listahátíðina „List án landamæra“ sem notið hefur verðskuldaða athygli á lands…
Lesa fréttina Hljómlist án landamæra í Hljómahöll
Nemendur í Njarðvíkurskóla að vinna að fuglum fyrir Listahátíð barna

Listahátíð barna í Reykjanesbæ

Skessan í hellinum býður til Listahátíðar barna í tólfta sinn
Lesa fréttina Listahátíð barna í Reykjanesbæ
Frá safnahelgi 2017. Ungur safngestur horfir ofan í Duusbrunn í Bryggjuhúsi Duus Safnahúsa. Það er …

Tvöfalt fleiri gestir á safnahelgi nú en í fyrra

Fjöldi íbúa og nærsveitunga lögðu leið sína í söfn á Suðurnesjum nýliðna safnahelgi. Fjöldi sjálfboðaliða tók þátt í verkefninu ásamt starfsfólki menningarmála og fór dagskrá vel fram.
Lesa fréttina Tvöfalt fleiri gestir á safnahelgi nú en í fyrra
Frá tónleikur Forskóladeildar TR í fyrravor.

Stór-tónleikar Forskóladeildar TR í Stapa 16. mars

Forskóladeildin eru nemendur í 2. bekkjum grunnskólanna sem læra blokkflautuleik og tónfræði í skólunum. Deildin heildur eina tókleika að vori með lúðrasveit og rokksveit TR.
Lesa fréttina Stór-tónleikar Forskóladeildar TR í Stapa 16. mars
Frá sýninginni Heimilið sem Byggðasafn Reykjanesbæjar er nú með í Gryfjunni í Duus Safnahúsum.

Vilja kynna gestum fjölbreytt söfn og sýningar á safnahelgi

Safnahelgi á Suðurnesjum verður haldin 11. og 12. mars nk. Fjölbreytt dagskrá í söfnum og enginn aðgangseyrir á safnahelgi.
Lesa fréttina Vilja kynna gestum fjölbreytt söfn og sýningar á safnahelgi
Verðlaunahafar í

Hæfileikaríkir krakkar á Öskudagur „Got Talent“

Fjölmargir búningaklæddir krakkar litu við í Fjörheimum á öskudag og tóku þátt í búningakeppni og hæfleikakeppni undir yfirskriftinni „Öskudagur got talent.“ Á þriðja tug atriða voru flutt á sviðinu í Fjörheimum frammi fyrir sérstakri dómnefnd sem valdi skemmtilegasta atriðið í 1.-4. bekk og 5. – 7.…
Lesa fréttina Hæfileikaríkir krakkar á Öskudagur „Got Talent“