Nemendur úr Myndlistaskóla Reykjavíkur aðstoða við uppsetningu sýningarinnar Fjölskyldumynstur í Li…

Skapandi sumarstörf fyrir 17-25 ára standa nú til boða

Í lok maí samþykkti ríkisstjórn Íslands að veita 45 milljónum króna til fyrri hluta aðgerðaáætlunar sem ætlað er að mæta þeirri röskun sem orðið hefur á framboði atvinnu á Suðurnesjum, með fækkun starfa, m.a. í kjölfar gjaldþrots flugfélagsins WOW. Liður í þeirri áætlun er að bjóða upp á skapandi s…
Lesa fréttina Skapandi sumarstörf fyrir 17-25 ára standa nú til boða
Frá undirbúningi Listahátíðar barna á leikskólanum Akri.

„Hreinn heimur – betri heimur“ á Listahátíð barna í Reykjanesbæ

Skessan í hellinum býður til fjölskyldudags á laugardag og ýmsir dagskrárliðir verða kringum Duus Safnahús.
Lesa fréttina „Hreinn heimur – betri heimur“ á Listahátíð barna í Reykjanesbæ
Aðstandendur Þjóðleiks á Suðurnesjum, ásamt Birni Inga og Ara.

Hátíð eins og Þjóðleikur mikilvæg í dómhörðu samfélagi

Akurskóli, Holtaskóli og Myllubakkaskóli tóku þátt í leiklistarhátíð Þjóðleikhússins, Þjóðleik. Afrakstur þess var sýndur 25. og 26. apríl
Lesa fréttina Hátíð eins og Þjóðleikur mikilvæg í dómhörðu samfélagi
Flugeldasýningin að kvöldi laugardagsins á Ljósanæturhátíð þykir jafnan hápunkturinn. Þar er þáttta…

Telja Ljósanótt hafa jákvæð áhrif á ímynd sveitarfélagsins og skapi samkennd

Niðurstöður könnunar vegna Ljósanætur, sem framkvæmdar voru í janúar og febrúar, liggja nú fyrir.
Lesa fréttina Telja Ljósanótt hafa jákvæð áhrif á ímynd sveitarfélagsins og skapi samkennd
Hljómsveitin Hjálmar í meðförum listakonunnar Aðalheiðar S. Eysteinsdóttur. Mynd úr Rokksafni Íslan…

Hljómahöll er fimm ára í dag

Afmælinu verður m.a. fagnað með tvennum Baggalútstónleikum í kvöld, kl. 20:00 og 23:00. Uppselt er á báða tónleikana.
Lesa fréttina Hljómahöll er fimm ára í dag
Stofan er á jarðhæð Bryggjuhússins, en þar verður sýning félags myndlistarmanna.

LITRÓF - Sýning Félags myndlistamanna í Reykjanesbæ.

Á sýningunni eru málverk og grafík verk. Sýningin stendur til 23. apríl og er opin kl. 12:00 - 17:00 alla daga.
Lesa fréttina LITRÓF - Sýning Félags myndlistamanna í Reykjanesbæ.
Salka Sól og Davíð Már Guðmundsson syngja dúett

Hljómlist án landamæra í Hljómahöll

Þriðjudaginn 2.apríl kl. 20:00, fara fram í fjórða skiptið, einstakir tónleikar í Hljómahöll í Reykjanesbæ sem bera nafnið „Hljómlist án landamæra“. Þetta árið verða Páll Óskar, Salka Sól og Ingó veðurguð meðal listamanna sem fram koma. Eins og nafnið gefur til kynna er um að ræða viðburð í tengslum…
Lesa fréttina Hljómlist án landamæra í Hljómahöll
Gagnvirku plötuspilararnir í Rokksafni Íslands. Ljósm. Safnahelgi á Suðurnesjum

Gagnvirkir plötuspilarar opnaðir í Rokksafni Íslands

Plötuspilararnir verða teknir í notkun á Safnahelgi á Suðurnesjum 9. og 10. mars
Lesa fréttina Gagnvirkir plötuspilarar opnaðir í Rokksafni Íslands
Frá æfingu revíunnar Allir á trúnó! Ljósm. LK

Allir á trúnó! Leikfélag Keflavíkur frumsýnir nýja revíu.

Menn og málefni sem vakið hafa athygli á undanförnum mánuðum verða tekin fyrir í revíunni. Revían á 30 ára afmæli hjá LK
Lesa fréttina Allir á trúnó! Leikfélag Keflavíkur frumsýnir nýja revíu.
Safnahelgi verður haldin á Suðurnesjum 9. og 10. mars

Stærsti slökkvibíll í heimi, Bergrisinn og gagnvirkur plötuspilari á Safnahelgi

Þetta og meira til á hinni rótgrónu Safnahelgi á Suðurnesja þar menning og afþreying blómstrar sem haldin verður 9. og 10. mars í ellefta sinn.
Lesa fréttina Stærsti slökkvibíll í heimi, Bergrisinn og gagnvirkur plötuspilari á Safnahelgi