Árgangur 1968 fékk sérstakan athygli í Árgangagöngunni eins og allir sem standa á fimmtugu ár hvert…

Ljósanótt hvergi nærri lokið enda fjöldi viðburða í dag

Ljósnæturhátíðin hefur gengið með eindæmum vel og bæði lögregla og aðstandendur ánægðir.
Lesa fréttina Ljósanótt hvergi nærri lokið enda fjöldi viðburða í dag
Fanney Axelsdóttir hjá Skólamat skenkir kjötsúpu í tonnavís til Ljósanæturgesta. Ljósmynd: Víkurfré…

Árgangaganga, stórtónleikar og flugeldasýning

Heimatónleikar slógu í gegn nú sem endranær og súpa Skólamatar yljaði Ljósanæturgestum.
Lesa fréttina Árgangaganga, stórtónleikar og flugeldasýning
Unga fólkið skemmtir sér í sundlaugarpartý. Ljósmynd: Víkurfréttir

Þriðji dagur Ljósanætur boðar áframhaldandi menningarveislu

Fjöldi sýninga opnaðar í gær. Í dag rekur hver viðburðurinn annan og tónlist verður í fyrirtúmi þegar líður á kvöld og nótt.
Lesa fréttina Þriðji dagur Ljósanætur boðar áframhaldandi menningarveislu
Bæjarbúar fylltu skrúðgarðinn í gær og sungu inn Ljósanótt með Ingó veðurguði og fleiri tónlistarmö…

Fimm daga lista- og menningarveisla hafin

Nítjánda Ljósanótt sett með pompi og prakt í blíðskaparveðri í skrúðgarðinum í Keflavík.
Lesa fréttina Fimm daga lista- og menningarveisla hafin
Frá setningu Ljósanætur árið 2016

Setning Ljósanætur - fjölskylduskemmtun

Ljósanótt verður sett í skrúðgarðinum í Keflavík miðvikudaginn 29. ágúst kl. 16:30.
Lesa fréttina Setning Ljósanætur - fjölskylduskemmtun
Sýningarstjórar að störfum, f.v. Valgerður Guðmundsdóttir, Inga Þórey Jóhannsdóttir og Oddgeir Karl…

Ein mynd segir meira en 1000 orð

Ljósanætursýning Listasafns Reykjanesbæjar „Eitt ár á Suðurnesjum“ sýnir lífið á Suðurnesjum frá 17. júní 2017 til 17. júní 2018.
Lesa fréttina Ein mynd segir meira en 1000 orð
Aðstandendur Ljósanætur hátíðar við undirskrift og kynningu í hádeginu í dag. Skrúðgarðurinn mun le…

Ljósanótt nú sett degi fyrr en venjulega

Fimm daga hátíð hefst miðvikudaginn 29. ágúst kl. 16:30 með setningu í Skrúðgarði
Lesa fréttina Ljósanótt nú sett degi fyrr en venjulega
Árgangagangan er einn af hápunktum Ljósanæturhátíðar. Ljósm. Víkurfréttir

Ljósanótt nr. 19 – mikilvægt samstarfsverkefni

Undirbúningur Ljósanæturhátíðar er á lokastigi og allt að verða klappað og klárt, segir í pistli frá bæjarstjóra.
Lesa fréttina Ljósanótt nr. 19 – mikilvægt samstarfsverkefni
Frá 15 ára afmælissýningu Listasafns Reykjanesbæjar

Sumarsýningum safnanna lýkur sunnudag

Stórskemmtilegar sumarsýningum í Duus Safnahúsum sem synd væri að missa af.
Lesa fréttina Sumarsýningum safnanna lýkur sunnudag
Kóngur í ríki sínu.

Átt þú skemmtilega mynd í símanum þínum?

Hver kannast ekki við að eiga stútfullan síma af ljósmyndum, teknum við hin ýmsu tækifæri, og sem alltaf stendur til að hlaða niður og koma einhverju skikki á? Nú er frábært tækifæri til að fletta í gegnum árið og senda inn skemmtilegar myndir í ljósmyndasamkeppni og sýningu sem verður aðal sýning Listasafns Reykjanesbæjar á Ljósanótt.
Lesa fréttina Átt þú skemmtilega mynd í símanum þínum?