Aðstandendur Með blik í auga, Arnór B. Vilbergsson, Kristján Jóhannsson og Guðbrandur Einarsson, ás…

Með blik í auga hópurinn fékk Súluna

Menningarverðlaun Reykjanesbæjar, Súlan, var veitt í 21. sinn í dag. Að auki voru tvær nýjar sýningar opnaðar í Listasafni, Við girðinguna og Gryfju, Reykjanesbær - Verndarsvæði í byggð?
Lesa fréttina Með blik í auga hópurinn fékk Súluna
Dýragarðurinn I. Verk eftir Úlf Karlsson á sýningunni Við girðinguna.

Úlfur við girðinguna

Listasafn Reykjanesbæjar opnar sýninguna Við girðinguna laugardaginn 11. nóvember kl. 14.00. Þar er á ferðinni einkasýning Úlfs Karlssonar sem er fæddur árið 1988 og er með eftirtektarverðustu listmálurum sinnar kynslóðar. Verk hans eru litríkar og átakamiklar hugleiðingar um mannlífið í abstrakt-expressjónískum anda. Úlfur hefur sýnt verk sín víða, bæði á Íslandi og erlendis og m.a. í Hilger, hinu þekkta gallerí í Austurríki.
Lesa fréttina Úlfur við girðinguna
Frá jólamarkaði í Duus Safnahúsum í desmber 2016.

Vilt þú taka þátt í jólamarkaði í Duus Safnahúsum?

Óskað er eftir þátttakendum í jólamarkað í Bíósal Duus Safnahúsa sem fram fer 2. og 3. desember nk.
Lesa fréttina Vilt þú taka þátt í jólamarkaði í Duus Safnahúsum?
Frá verðlaunaafhendingu. Sigurvegarar og fulltrúar þeirra ásamt Guðlaugu Lewis úr dómnefnd, Guðbjör…

Birgitta Ína þótti fanga stemmningu Ljósanætur best

Verðlaunaafhending í Instagramleik Ljósanætur og Símans fór fram 14. september sl. Þrenn verðlaun voru veitt fyrir fyrsta, annað og þriðja sætið.
Lesa fréttina Birgitta Ína þótti fanga stemmningu Ljósanætur best
Flugeldasýningin í boði Toyota Reykjanesbæ þótti með mikilfenglegasta móti. Ljósmynd: Víkurfréttir

Þakkir að lokinni Ljósanótt

Ljósanæturhátíð fór vel fram. Þátttaka var góð í dagskráratriðum og stemmning í bænum.
Lesa fréttina Þakkir að lokinni Ljósanótt
Vinir hittast í árgangagöngu, spjalla saman og hlægja niður alla Hafnargötu. Ljósmynd: Víkurfréttir

Þétt dagskrá á síðasta degi Ljósanæturhátíðar

Ljósnótt er hvergi nærri lokið þó hátíðin hafi náð hámarki í dag. Fjöldi áhugaverðra dagskrárviðburða er í dag og sýningar opnar áfram. Leiðsögn um Próf/Test í dag kl.14:00.
Lesa fréttina Þétt dagskrá á síðasta degi Ljósanæturhátíðar
Gestir Bryggjuballs gátu yljað sér á gómsætri kjötsúpu Skólamatar sem útdeildi hundruðum lítra. Ljó…

Skemmtileg stemmning á heimatónleikum

Ómur frá heimatónleikum barst víða í kvöldstyllunni og á rölti milli heimilanna sex myndast skemmtileg stemmning.
Lesa fréttina Skemmtileg stemmning á heimatónleikum
Fríða Dís útskýrir tilurð sýningarinnar. Hjá stendur Smári. Ljósm. Víkurfréttir

Athyglisvert samspil og eigin reynsla í Duus Safnahúsum

Fjórar nýjar sýningar voru opnaðar í Duus Safnahúsum á öðrum degi Ljósanæturhátíðar í jafnmörgum sölum. Heimamenn eru þar í lykilhlutverki, búsettir og brottfluttir.
Lesa fréttina Athyglisvert samspil og eigin reynsla í Duus Safnahúsum
Mikil gleði á setningu Ljósanæturhátíðar

Söngurinn ómaði um allan bæ

Ljósanótt hefur verið sett í 18. sinn. Nú tekur við mikil veisla allt til enda sunnudags.
Lesa fréttina Söngurinn ómaði um allan bæ
Styrktaraðilar og aðstandendur Ljósanætur í blíðskaparveðri í Reykjanesbæ.

Ljósanótt með hefðbundnu sniði þótt ýmsar breytingar hafi orðið

Ljósanótt nú haldin í 18. sinn og spennan að magnast í bænum.
Lesa fréttina Ljósanótt með hefðbundnu sniði þótt ýmsar breytingar hafi orðið