Boðið verður upp á lengri opnunartíma í Bókasafni Reykjanesbæjar fyrir námsfólk í próflestri, sem hér segir:

  • Laugardagur 30. nóv. 10:00-18:00
  • Sunnudagur 1. de.s 10:00-18:00
  • Mánudagur 2. des. 8:00-20:00
  • Þriðjudagur 3. des. 8:00-20:00
  • Miðvikudagur 4. des 8:00-20:00
  • Fimmtudagur 5. des. 8:00-20:00
  • Föstudagur 6. des. 8:00-20:00
  • Laugardagur 7. des. 10:00-18:00
  • Sunnurdagur 8. des 10:00-18:00
  • Vikan 9. - 12. des. 8:00-20:00

Vakin er athygli námsfólks á því að engin bókasafnsþjónusta er utan almenns afgreiðslutíma safsins.

Gengið er inn norðanmegin við húsið (bakhluð Tjarnargötu 12). Aðalinngangur verður lokaður