Verið velkomin á fjölbreytta viðburði og sjö ólíkar sýningar á vegum Listasafns Reykjanesbæjar og Byggðasafns Reykjanesbæjar á Safnahelgi á Suðurnesjum. Meðal þess sem boðið verður upp á eru leiðsagnir, fjölskylduratleikur og tónleikar. Allir viðburðirnir eru kynntir sérstaklega hér í dagskránni.

Ókeypis aðgangur á Safnahelgi.