Það er margt skrýtið og stórskemmtilegt sem leynist í 8 sýningarsölum Duus Safnahúsa. Komið og kynnist töfrum húsanna í gegnum laufléttan og skemmtilegan ratleik. Fyrir öll börn í fylgd fullorðinna.