Flugdrekasmiðja

Flugdrekasmiðja

Lærðu að búa til þinni eigin flugdreka!

Laugardaginn 3. júní verður Flugdrekasmiðja í Bókasafni Reykjanesbæjar. Flugdrekasmiðjan hefst klukkan 13.00 og stendur til klukkan 15.00. Smiðjan er hugsuð fyrir börn og foreldra en lagt verður áherslu á að læra að búa til einfalda flugdreka. Allt efni verður á staðnum.

Allir hjartanlega velkomnir á meðan efni og húsrúm leyfir.