Foreldramorgunn: Sigga Dögg kynfræðingur

Kynlíf eftir barnsburð

Fimmtudaginn 31. maí klukkan 11.00 kemur kynfræðingurinn Sigga Dögg til okkar í Bókasafn Reykjanesbæjar á Foreldramorgunn. Hún ætlar að spjalla um kynlíf eftir barnsburð og svarar spurningum sem kunna að vakna.

 Minnum á afsláttinn á Ráðhúskaffi, 15% af hádegismatseðli.

Allir hjartanlega velkomnir