Foreldramorgunn - Stjúptengsl

Foreldramorgunn

Valgerður Halldórsdóttir fjallar og fræðir um stjúptengsl en hún starfar m.a. hjá Félagi Stjúpfjölskyldna.  Fjölskyldugerðir verða sífellt fjölbreyttari og þurfa allir að finna sinn stað og hlutverk innan fjölskyldunnar. Valgerður veitir innsýn í sjúptengsl fjölskyldna. 

Allir foreldrar eru að sjálfsögðu hjartanlega velkomnir en hópurinn hittist í barnahorni safnsins.

Boðið er upp á kaffi og te.