Dagana 18-21 nóvember 2019 verður efnt til íbúafunda um endurskoðun Aðalskipulags Reykjanesbæjar. Markmið fundanna er að kynna íbúum þær breytingar sem stefnt er að og leita álits og þiggja ábendingar íbúa.

Þriðjudaginn 19. nóvember verður fundur í Akurskóla Njarðvík kl. 19:30-21:00.