Leshringur

 Leshringur

 

Þriðjudaginn 21. mars klukkan 20.00 hittist nýr Leshringur Bókasafns Reykjanesbæjar í fyrsta sinn. Hópurinn hittist mánaðarlega og verða ein til tvær bækur teknar fyrir í hvert sinn. Rætt verður um bækurnar og boðið er upp á te og kaffi. 

Skráning hér!

Fyrsta bókin sem verður rædd er smásagnasafn Andra Snæs Magnasonar sem kom út fyrir jólin 2016, Sofðu ást mín. Athugið að þeir sem ætla að fá bókina að láni í Bókasafni Reykjanesbæjar þurfa að láta vita í afgreiðslu safnsins.