Leshringur: Litlar byltingar

Leshringur

Leshringur nóvembermánaðar verður þriðjudaginn 21. nóvember klukkan 20.00.

Hópurinn hittist í Bókasafni Reykjanesbæjar þar sem boðið er upp á  kaffi, te og súkkulaðimola.

Að þessu sinni ræðum við um bókina Litlar byltingar eftir Kristínu Helgu Gunnarsdóttur.

Allir hjartanlega velkomnir!