Málverkasýning Hæfingarstöðvarinnar

Hæfingarstöðin verður með málverkasýningu í samvinnu við Listakonuna Tobbu á 17. júní.

Sýningin verður haldin í Gallerí Tobbu  Hafnargötu 18 frá kl. 16:00-20:00.