Ávallt er mikið um dýrðir í Duus Safnahúsum á Ljósanótt þegar nýjar sýningar eru opnaðar í öllum sölum á vegum Listasafns Reykjanesbæjar og Byggðasafns Reykjanesbæjar. Sýningarnar eru alltaf opnaðar kl. 18 á fimmtudegi og í kjölfarið opna sýningar um allan bæ.