Opnun afmælissýningar í Listasafni Reykjanesbæjar

Í tilefni af 15 ára afmæli safnsins verður sett upp sýning á hluta þeirra verka sem safnið hefur eignast á þessu tímabili