Nýjar sýningar opnaðar á vegum Listasafns Reykjanesbæjar og Byggðasafns Reykjanesbæjar. Á sama tíma verða menningarverðlaun Reykjanesbæjar, Súlan, afhent. Einnig verður styrktaraðilum Ljósanætur þakkað þeirra framlag.

Uppistandarinn Dóri DNA mun skemmta gestum.

Allir velkomnir.