Nýjar sýningar opnaðar á vegum Listasafns Reykjanesbæjar og Byggðasafns Reykjanesbæjar. Á sama tíma verða menningarverðlaun Reykjanesbæjar, Súlan, afhent.