Safnahelgi á Suðurnesjum

Söfn á Suðurnesjum hafa tekið höndum saman um að bjóða í tíunda sinn upp á sameiginlega dagskrá helgina 10.- 11.  mars n.k.  Markmiðið hefur frá fyrstu tíð verið hið sama þ.e. að kynna fyrir landsmönnum hin frábæru söfn og sýningar sem við bjóðum upp á Suðurnesjum.  

Mynd: Víkurfréttir