Setning Ljósanætur í Skrúðgarði

Setning Ljósanætur verður með breyttu sniði í ár. Hátíðin verður sett í Skrúðgarði kl. 16:30 miðvikudaginn 29. ágúst. Það eykur aðgengi íbúa og gesta að setningarhátíð, sem fram að þessu hefur verið á fimmtudagsmorgni framan við Myllubakkaskóla.

Nánari upplýsingar berast þegar nær dregur.