Fimmtudaginn 21. október kl. 11.00 mætir Arna Skúladóttir höfundur bókarinnar Draumalandið í Bókasafn Reykjanesbæjar og fjallar um svefn ungbarna. 

Arna er hjúkrunarfræðingur og helsti sérfræðingur landsins í svefni ungbarna. Hún starfar meðal annars við svefnráðgjöf á Landsspítalanum