Galdraheimur bókmenntanna

Í sumar höfum við verið með galdra þema í sumarlestri og boðið upp á stórskemmtileg spil og þrautir fyrir krakka. Vikuna 27. júlí til 1. ágúst ætlum við að vera með galdra viku þar sem eitthvað verður í boði fyrir alla fjölskylduna. 

Nánari dagskrá auglýst síðar.