Námskeið um Njálssögu

Þriðjudaginn 4. október klukkan 19.30 hefst námskeið um Njáls sögu í Bókasafni Reykjanesbæjar. 

 

Þorvaldur Sigurðsson bókmennta- og íslenskufræðingur stýrir námskeiðinu, sem verður 5 þriðjudagskvöld frá klukkan 19.30-21.30.

 

Verð: 5.000 kr,- en innifalið er kaffi og meðlæti. Skráning nauðsynleg en hægt er að skrá sig í afgreiðslu sasfnsins eða hér. Athugið að þetta er síðasta námskeiðið sem Þorvaldur heldur í bókasafninu vegna þess að hann ætlar að hætta að vinna með vorinu.