Tungumálakaffi // Language café

Tungumálakaffi // Language café

 

Föstudaginn 12. mars klukkan 10.00 verður fyrsta Tungumálakaffið í Bókasafni Reykjanesbæjar. Sjálfboðaliðar frá Rauða krossinum verða tilbúnir í spjall um daginn og veginn, málefni líðandi stundar og passa sig að tala íslensku allan tímann. Kjörið tækifæri til að þjálfa sig í íslensku en það er æskilegt að hafa einhvern smá grunn. Öll velkomin!

//

 

Friday the 12th of March the first Language café will be at the Public Library of Reykjanesbær. Volunteers from the Red Cross will talk Icelandic with those who want to practice more. Everyone are welcome!