Súlan, menningarverðlaun Reykjanesbæjar, afhent

Súlan, menningarverðlaun Reykjanesbæjar, er veitt árlega einstaklingi eða fyrirtæki sem unnið hefur vel að menningarmálum í bæjarfélaginu. Menningarráð Reykjanesbæjar tekur ákvörðun um verðlaunahafann að undangenginni auglýsingu þar sem óskað er eftir tillögum frá bæjarbúum.

Mynd: Víkurfréttir