Syngjum saman

 Laugardaginn 22. apríl klukkan 11.30 kemur tríóið Cocoplex í Bókasafn Reykjanesbæjar. Tríóiðspilar skemmtileg lög fyrir krakka og allir eru hvattir til að syngja með og dilla sér!

Tríóið skipa þeir Sverrir Leifsson sem spilar á gítar og syngur, Ingi Þór Ingibergsson sem spilar á bassa og syngur og Þórhallur Vilbergsson sem spilar á trommur.

 

Enginn aðgangseyrir og allir hjartanlega velkomnir.