Tónleikar Aristo Sham í Bergi Hljómahöll

Aristo Sham er rísandi stjarna í píanóheiminum og hefur unnið til fjölmargra alþjóðlegra verðlauna. Tónleikar hans eru liður í innanlandsráðstefnu EPTA sem haldin verður í Hljómahöll þennan dag.

Verð tónleikamiða er kr. 2500, almennt verð,  1500 fyrir námsmenn, aldraða og öryrkja.