top of page

ÁSBRÚ

TIL FRAMTÍÐAR
Uppbygging á grunni framtíðarsýnar til 2050

Deiliskipulag-
í vinnslu

Nú liggur fyrir rammaskipulag fyrir Ásbrú sem verður hluti af endurskoðuðu aðalskipulagi Reykjanesbæjar sem nú er í vinnslu. Í samræmi við áherslur rammaskipulagsins hefur Reykjanesbær hafið vinnu við gerð deiliskipulags fyrir nýjan grunnskóla og almenningsgarð á Ásbrú. Deiliskipulagið mun einnig ná til Grænásbrautar og lagðar verða línur um hönnun götunnar, ásýnd hennar og um almennt umferðaröryggi á svæðinu.

A1532-008-U02 Ásbrú, lýsing deiliskipulags .jpg
_Q1A6628.jpg

Kynning á íbúafundi

Hér má sjá kynningar á íbúafundi sem haldinn var 18. nóvember 2019. Kynningarnar fara yfir áherslur í rammaskipulagi Ásbrúar og aðalskipulagi Reykjarnesbæjar sem er nú í vinnslu.

Áherslur úr rammaskipulagi Ásbrúar:
 

Saga og menningararfleið

Þétt og hlýleg byggð

Styrkja staðaranda

Skjólgóð og græn útivistrasvæði

Ásbrú fyrir alla

bottom of page