Framkvæmdir við enda Skólavegs 8. júlí

Mánudaginn 8.júlí hefjast framkvæmdir við enda Skólavegs, frá hringtorgi og að Asparlaut. Nauðsynlegt að loka fyrir bílaumferð í báðar áttir á meðan á framkvæmdum stendur. Opnað verður aftur fyrir umferð laugardaginn 13.júlí.

Viðeigandi merkingar og hjáleiðir verða settar upp.