Frá og með 4. nóvember verður Helguvíkurvegi lokað á milli Bergvegar og Hólmbergsbrautar vegna endurnýjunar. Gert er ráð fyrir að framkvæmdum ljúki í lok nóvember og opnað verði fyrir umferð aftur í fyrstu viku desember mánaðar.