Colas stefnir að því að malbika eftirfarandi kafla föstudaginn 15. september.

  1. Aðalgata. Kaflinn afmarkast af Kirkjuvegi og Hafnargötu.
    Áætlaður verktími er frá 09:00-13:00

  2. Sólvallagata. Kaflinn afmarkast af Skólavegi og Vatnsnesvegi.
    Áætlaður verktími er frá 11:00-17:00

Nánari útskýringar á framkvæmdasvæði má sjá á myndum fyrir neðan.

Yfirverkstjóri malbikunar er Marel s: 660-1919
Verkstjóri lokunar er Ingvi í síma 660-1921