Malbikunarframkvæmdir á Reykjanesbraut 28-29. júní

Föstudaginn 28.júní er stefnt á að fræsa og malbika hægri akrein á Reykjanesbraut, á milli gatnamóta við Grindavíkurveg Stapabraut. Kaflinn eru um 1,8 km að lengd og hraði verður tekinn niður framhjá framkvæmdasvæðinu. 

Áætlað er að framkvæmdirnar standi frá kl. 9:00 til kl. 19:00.

Nánari útskýringar á framkvæmdasvæði má sjá á myndinni hér fyrir neðan.