Arnór Ingvi og Samúel Kári í Lengri leiðinni á N4

Landsliðsmennirnir Arnór Ingvi Traustason og Samúel Kári Friðjónsson eru báðir í íslenska landsliðinu í knattspyrnu sem leikur á HM í Rússlandi. Sjónvarpsstöðin N4 gerði þætti um landsliðsmennina á landsbyggðinni. Þátturinn um Arnór Ingva og Samúel Kára verða á dagskrá þriðjudagskvöldið 19. júní kl. 20:00. Hér má sjá lista yfir viðmælendur í þáttunum. 

Var þetta draumurinn?
Hvað segja félagar úr æsku eða þjálfarinn?
Hvað hefur húsvörðurinn í Reykjaneshöllinni að segja um Samúel Kára?

Með því að smella á þennan tengil má nálgast þáttinn um Arnór Ingva

Með því að smella á þennan tengil má nálgast þáttinn um Samúel Kára

 

Hér má sjá mynd af Arnóri Ingva og Samúel Kára sem báðir verða á HM