Nýr kjörstaður í Reykjanesbæ í alþingiskosningum 2017

Laugardaginn 28. október 2017 verður gengið til Alþingiskosninga. Yfirkjörstjórn kynnir nýjan kjörstað fyrir alla íbúa Reykjanesbæjar í Fjölbrautaskóla Suðurnesja. Kjördeildir verða níu og hefur götum verið deilt niður á kjördeildir eftir stafrófsröð.

Sjá upplýsingar um kjörstað

Sjá upplýsingar um kjördeild