stefnumotun2020-2030

Frá hausti 2018 hefur Reykjanesbær unnið að stefnumótun til ársins 2030 undir stjórn ráðgjafa hjá Capacent. Fjölmargir hagsmunaaðilar innan bæjarfélagsins hafa komið að stefnumótuninni og hún var kynnt á opnum íbúafundi 13. júní 2019. Í framhaldi gefst íbúum kostur á að senda inn athugasemdir og hugmyndir til 15. september 2019 á netfangið stefnumotun2030@reykjanesbaer.is

Annar opinn íbúafundur verður haldinn seinnipartinn í ágúst með frekari kynningu. Fundurinn verður auglýstur vel þegar stað- og dagsetning liggur fyrir.

Stefnumótun Reykjanesbæjar 2020-2030 má nálgast hér