Kortavefur

Á kortasjá Lofmynda er hægt að nálgast teikningar af flestum mannvirkjum, skoða deili- og aðalskipulag, sveitafélagamörk, veitukerfi sveitarfélagsins, lausar lóðir og tíðni umferðarslysa svo eitthvað sé nefnt. 

Kortavefur