Samantekt úr ársskýrslum sviða og B-hluta stofnana 2016

Í upphafi árs 2017 var ákveðið að hefja útgáfu á samantekt úr ársskýrslum sviða Reykjanesbæjar og B-hluta stofnana, sem eru Reykjaneshöfn og Fasteignir Reykjanesbæjar. Stefnt er að því að útgáfan vaxi að umfangi og verði hluti af ársreikningi Reykjanesbæjar ár hvert.

Samantekt ársins 2016 Ársreikningur 2016