Styrkir (öll svið)

Styrkir á vegum Reykjanesbæjar geta verið tímabundnir og er þá vakin athygli á þeim þegar umsóknarferlið stendur yfir.

Hins vegar er hægt að sækja um styrk í Forvarnasjóð, Íþróttasjóð og Tómstundasjóð allt árið um kring.

Umsóknir og reglur um sjóðina finnur þú hér til hliðar.