Fréttir og tilkynningar


Ljósin á jólatrénu frá Kristiansand tendruð á laugardag

Ljósin á jólatrénu frá vinabænum Kristiansand verða tendruð á laugardaginn 4.
Lesa fréttina Ljósin á jólatrénu frá Kristiansand tendruð á laugardag

Óskað eftir tilnefningum um Ljósahús Reykjanesbæjar 2010

Reykjanesbær auglýsir að venju eftir tilnefningum frá bæjarbúum um Ljósahús Reykjanesbæjar 2010.
Lesa fréttina Óskað eftir tilnefningum um Ljósahús Reykjanesbæjar 2010

Jólagjafahandverksmarkaður í Svarta Pakkhúsinu

Jólagjafahandverksmarkaður verður haldinn í Svarta Pakkhúsinu í Reykjanesbæ laugardaginn 4.
Lesa fréttina Jólagjafahandverksmarkaður í Svarta Pakkhúsinu

Njarðvíkurskóli og leikskólinn Gimli tilnefndir til Comeniusar fyrirmyndarverkefna

Njarðvíkurskóli og leikskólinn Gimli hafa verið tilnefndir til Comeniusar fyrirmyndarverkefna árið 2008-2010.
Lesa fréttina Njarðvíkurskóli og leikskólinn Gimli tilnefndir til Comeniusar fyrirmyndarverkefna

Málefni fatlaðra til sveitarfélaga - hvað svo? Málþing

Efnt verður til málþings um tilfærslu þjónustu við fatlaða frá ríki til sveitarfélaga í Haukahúsinu á Ásvöllum, Hafnarfirði, miðvikudaginn 1.
Lesa fréttina Málefni fatlaðra til sveitarfélaga - hvað svo? Málþing

Átt þú jólapakka?

Eins og undanfarin ár stendur Flughótel fyrir jólapakkasöfnun í samstarfi við Velferðarsjóð Suðurnesja og Reykjanesbæjar.
Lesa fréttina Átt þú jólapakka?

Hringekjan heimsækir Reykjanesbæ

Reykjanesbær verður til umfjöllunar í nýjum skemmtiþætti Hringekjunni sem sýndur verður á laugardagskvöldið n.
Lesa fréttina Hringekjan heimsækir Reykjanesbæ

Jólafasta fyrir starfsmenn Reykjanesbæjar

Jólafasta fyrir starfsmenn Reykjanesbæjar var haldin í 3ja sinn í gær í Keflavíkurkirkju.
Lesa fréttina Jólafasta fyrir starfsmenn Reykjanesbæjar

Hirðing jólatráa

Starfsmenn Þjónustumiðstöðvar Reykjanesbæjar munu annast hirðingu jólatrjáa frá 6.
Lesa fréttina Hirðing jólatráa

Jólakveðja bæjarstjóra

Ágætu íbúar og samstarfsaðilarÍ framtíðarsýn Reykjanesbæjar kemur fram sú bjargfasta trú að það sé sameiginlegt hlutverk okkar sem hér búum að stuðla að hamingju og heilbrigði einstaklinganna, að þeir nái að þroska hæfi...
Lesa fréttina Jólakveðja bæjarstjóra