Fréttir og tilkynningar


Keilir, Kaffitár og Vatnaveröld - sundmiðstöð fjölskylduvæn fyrirtæki

Keilir, Kaffitár og Vatnaveröld - sundmiðstöð hlutu viðurkenningu sem fjölskylduvæn fyrirtæki á Degi um málefni fjölskyldunnar sem haldinn var í Íþróttaakademíunni laugardaginn 27.
Lesa fréttina Keilir, Kaffitár og Vatnaveröld - sundmiðstöð fjölskylduvæn fyrirtæki

Stærsta hraunkeramikverk landsins í Stapa

Þessa dagana er verið að endurgera Stapann, hið fornfræga samkomuhús Suðurnesjamanna.
Lesa fréttina Stærsta hraunkeramikverk landsins í Stapa

Vetrarferðinni í Stapa frestað vegna veðurs

Áður auglýstum tónleikum Jóhanns Smára Sævarssonar og Kurt Kopeci hefur verið frestað vegna veðurs.
Lesa fréttina Vetrarferðinni í Stapa frestað vegna veðurs

Um snjómokstur í Reykjanesbæ

Nú þegar við fáum „loksins" vetur er mikið álag á starfsmönnum Þjónustumiðstöðvar Reykjanesbæjar og undirverktökum þeirra við sjómokstur.
Lesa fréttina Um snjómokstur í Reykjanesbæ

Dagur um málefni fjölskyldunnar

Opinn dagur um málefni fjölskyldunnar verður haldinn í Íþróttaakademíunni á laugardaginn frá kl.
Lesa fréttina Dagur um málefni fjölskyldunnar

Þemavika tónlistarskólans

Nú stendur yfir þemavika Tónlistarskóla Reykjanesbæjar sem lýkur á Degi tónlistarskólanna 27.
Lesa fréttina Þemavika tónlistarskólans

Tilkynning frá strætó

Talsverð ófærð er nú innanbæjar í Reykjanesbæ og fastir bílar víðvegar um bæinn.
Lesa fréttina Tilkynning frá strætó

Tilkynning frá strætó

Talsverð ófærð er nú innanbæjar í Reykjanesbæ og fastir bílar víðvegar um bæinn.
Lesa fréttina Tilkynning frá strætó

Leiðsögn listamanns á sunnudag

Á sunnudag lýkur sýningu Björns Birnir í listasal Listasafns Reykjanesbæjar í Duushúsum.
Lesa fréttina Leiðsögn listamanns á sunnudag

Störf utan álvers skila helmingi nýrra atvinnutækifæra

Fyrirhugað álver í Helguvík skilar liðlega helmingi nýrra starfa í Reykjanesbæ á næstu 4 árum, samkvæmt athugunum ráðgjafarfyrirtækisins Capacent.
Lesa fréttina Störf utan álvers skila helmingi nýrra atvinnutækifæra