Frá fornleifarannsókn í Höfnum

Áhugaverðar fornleifar á Safnahelgi á Suðurnesjum

Byggðasafn Reykjanesbæjar sýnir áhugaverðar fornleifar frá fornleifarannsókn á landnámsskála í Höfnum síðastliðið vor í Víkinagheimum í Reykjanesbæ á Safnahelgi á Suðurnesjum sem fram fer nú um helgina.
Lesa fréttina Áhugaverðar fornleifar á Safnahelgi á Suðurnesjum
Frá Orkuverinu Jörð

Orkuverið Jörð opið á Safnahelgi á Suðurnesjum 13. - 14. mars

Sýningin Orkuverið Jörð sem fjallar um 10 helstu orkugjafa jarðarinnar verður opin á Safnahelgi á Suðurnesjum sem fram fer nú um helgina.
Lesa fréttina Orkuverið Jörð opið á Safnahelgi á Suðurnesjum 13. - 14. mars

Safnahelgi á Suðurnesjum.

Duushús, Listasafn Reykjanesbæjar Ljósmyndasýningin Spegilsýnir: Keflvíkingurinn Einar Falur Ingólfsson ljósmyndari veitir leiðsögn um ljósmyndasýninguna Spegilsýnir í Listasal Duushúsa, laugardag kl.
Lesa fréttina Safnahelgi á Suðurnesjum.
Andleg sjálfsvörn

Björgin og Geðhjálp bjóða bæjarbúum á fyrirlestur um Andlega sjálfsvörn

Björgin og Geðhjálp bjóða bæjarbúum á fyrirlestur um Andlega sjálfsvörn þar sem fjallað verður um leiðir til að vernda geðheilbrigði og varnir gegn neikvæðum hugsunum og áreiti í samskiptum fólks.
Lesa fréttina Björgin og Geðhjálp bjóða bæjarbúum á fyrirlestur um Andlega sjálfsvörn

Inni í kuðungi einn díll nr VIII: Innsetning Ráðhildar Ingadóttur

Sýning Ráðhildar Ingadóttur "Inni í kuðungi einn díll nr.
Lesa fréttina Inni í kuðungi einn díll nr VIII: Innsetning Ráðhildar Ingadóttur

Útsvar

Reykjanesbær etur kappi við lið Akureyrar í sjónvarpsþættinum Útsvar þann 12.
Lesa fréttina Útsvar
Sigrún Ásta Jónsdóttir forstöðumaður Byggðasafns Reykjanesbæjar við eitt verka á sýningunni eftir E…

Einar Falur veitir leiðsögn í Listasafni Reykjanesbæjar

Einar Falur Ingólfsson veitir leiðsögn um ljósmyndasýninguna Spegilsýnir laugardaginn 13.
Lesa fréttina Einar Falur veitir leiðsögn í Listasafni Reykjanesbæjar
Góðir gestir í Vatnaveröld

Tvö þúsund gestir komu í Vatnaveröld um liðna helgi

Um tvö þúsund gestir komu í Vatnaveröld um nýliðna helgi og er það mesti fjöldi sem komið hefur um helgi frá opnun laugarinnar.
Lesa fréttina Tvö þúsund gestir komu í Vatnaveröld um liðna helgi
Frá vel heppnuðu Nettómóti

Vel heppnað Nettómót

Alls tóku 1020 börn þátt í 20. ára afmælismóti Nettó sem fram fór í Reykjanesbæ um liðna helgi.Mikil ánægða var með skipulagningu og framkvæmd mótsins en að henni standa unglingaráð körfuknattleiksdeilda Keflavíkur og Njarðvíkur auk fjölda sjálfboðaliða, aðallega foreldra.Mótshaldarar vilja þakka öl…
Lesa fréttina Vel heppnað Nettómót
Eldey

Ekki lengur unnt að senda út lifandi myndir frá súluvarpinu í Eldey. Talið að eldingu hafi lostið niður í búnað.

Ekki reynist lengur unnt að senda út lifandi myndir frá súluvarpinu í Eldey en talið er að eldingu hafi lostið niður í myndavélabúnaðinn í eynni í vikunni.
Lesa fréttina Ekki lengur unnt að senda út lifandi myndir frá súluvarpinu í Eldey. Talið að eldingu hafi lostið niður í búnað.