EFF hefur reynst mjög farsæll kostur fyrir Reykjanesbæ
30.04.2010 Fréttir
Þann 27. september 2009 ákvað Bæjarráð Reykjanesbæjar að sameinast um að leita til Capacent ráðgjafar um mat á reynslu Reykjanesbæjar af samstarfi við Eignarhaldsfélagið Fasteign, sem Reykjanesbær á ásamt 10 öðrum sveitarfélögum, Íslandsbanka og HR. Niðurstöður liggja nú fyrir:
· Í skýrslunni kemur…
Reykjanesbær hefur gefið út kynningarritið Tölur um Reykjanesbæ þar sem teknar eru saman helstu upplýsingar úr ársreikningi bæjarfélagsins á aðgengilegan hátt fyrir íbúa.
Verkið "að horfa á heiminn í nýju ljósi" var sett upp á túninu við Duustorg á nýliðinni barnahátíð og hefur vakið mikla athygli, sérstaklega hjá ungum íbúum í Reykjanesbæ.