Nú getur fólk farið að rækta sínar eigin kartöflur

Íbúum boðið að rækta kartöflur og kál í sumar

Reykjanesbær mun bjóða áhugasömum íbúum reiti til að rækta kál og kartöflur í sumar.
Lesa fréttina Íbúum boðið að rækta kartöflur og kál í sumar
Frá efnaskiptum í listasal.

EFNASKIPTI/METABOLISM í Listasafni Reykjanesbæjar

Sýningin Efnaskipti verður opnuð í Listasafni Reykjanesbæjar á sunnudaginn 16. maí.
Lesa fréttina EFNASKIPTI/METABOLISM í Listasafni Reykjanesbæjar
Regnbogasilungi hefur verið sleppt í Seltjörn

Regnbogasilungi sleppt í Seltjörn

Íþrótta- og tómstundasvið Reykjanesbæjar hefur nýlega gert samkomulag við þá félaga Oliver Keller og Pálma Sturluson um að taka að sér tímabundið rekstur Seltjarnar.
Lesa fréttina Regnbogasilungi sleppt í Seltjörn
Sigtryggur Kjartansson píanóleikari

Burtfarartónleikar Sigtryggs Kjartanssonar í Stapa, Hljómahöll

 Sunnudaginn 16. maí kl. 16.00 mun Sigtryggur Kjartansson, píanónemandi, nhalda framhaldsprófstónleika sína í Stapa, Hljómahöllinni. Tónleikarnir eru seinni hluti framhaldsprófs Sigtryggs og jafnframt burtfarartónleikar hans frá skólanum. Aðgangur er ókeypis og allir velkomnir. Skólastjóri
Lesa fréttina Burtfarartónleikar Sigtryggs Kjartanssonar í Stapa, Hljómahöll
Þverflautunemendur í blárri sveit á Lúðrasveitamóti

Vortónleikar hljómsveita Tónlistarskóla Reykjanesbæjar að hefjast

Árlegir vortónleikar hljómsveita Tónlistarskóla Reykjanesbæjar eru að hefjast um þessar mundir og lýkur þeim með burtfarartónleikum Sigtryggs Kjartanssonar píanónemanda í Stapa, Hljómahöll sunnudaginn 16.
Lesa fréttina Vortónleikar hljómsveita Tónlistarskóla Reykjanesbæjar að hefjast

Kjörskrá og kjörstaðir: Sveitarstjórnarkosningar 2010

Kjörskrá vegna sveitarstjórnarkosninga sem fram fara 29.
Lesa fréttina Kjörskrá og kjörstaðir: Sveitarstjórnarkosningar 2010
Einkennismerki nágrannavörslu

Er nágrannavarsla í þinni götu?

Reykjanesbær minnir á nágrannavörslu þar sem íbúargeta gert samkomulag um vöktun í sinni götu.
Lesa fréttina Er nágrannavarsla í þinni götu?
Það er alltaf ástæða til að hrósa og hvetja

Er ekki ástæða til að hrósa? Hvatningarverðlaun fræðsluráðs

Fræðsluráð Reykjanesbæjar efnir til hvatningarverðlauna fyrir einstaka kennara, kennarahópa og starfsmenn í leikskólum, grunnskólum og tónlistarskóla Reykjanesbæjar.
Lesa fréttina Er ekki ástæða til að hrósa? Hvatningarverðlaun fræðsluráðs

Breyttur útivistartími

Útivistartími barna og unglinga tók breytingum 1. maí sl.Frá þeim tíma mega 12 ára börn og yngri vera úti til klukkan 22.00 og 13 til 16 ára unglingar mega vera úti til klukkan 24.00. Börn mega ekki vera á almannafæri utan fyrrgreinds tíma nema í fylgd með fullorðnum.Bregða má út af reglunum fyrir s…
Lesa fréttina Breyttur útivistartími
Sumarblíða í Reykjanesbæ

Sumarvinna ungs skólafólks 17 - 120 ára

Reykjanesbær mun í sumar bjóða ungu skólafólki á aldrinum 17 - 20 ára vinnu við ýmis umhverfisverkefni í bæjarfélaginu.
Lesa fréttina Sumarvinna ungs skólafólks 17 - 120 ára