Fréttir og tilkynningar


Lið Reykjanesbæjar hlaut silfur í Kristiansand

Lið Reykjanesbæjar hlaut silfur á vinabæjarmóti í Kristiansand en keppt var í knattspyrnu i drengja- og stúlknaflokki.
Lesa fréttina Lið Reykjanesbæjar hlaut silfur í Kristiansand

Börnum í sundi hefur fjölgað mikið eftir að gefið var frítt í sund samkvæmt rannsókn

Mikið aukning hefur orðið á aðsókn grunnskólabarna í sund í Reykjanesbæ í framhaldi af því að tekin var ákvörðun um það fyrir fjórum árum að gefa þeim frítt í sund með það að markmiði að auka hreyfingu ungra barna og...
Lesa fréttina Börnum í sundi hefur fjölgað mikið eftir að gefið var frítt í sund samkvæmt rannsókn

Fjör á vinabæjarmóti í Kristjansand

Það er fjör á vinabæjarmóti 16 ungmenna sem nú sækja vinabæjarmót í Kristjansand í Noregi en að þessu sinni er keppt í knattspyrnu.
Lesa fréttina Fjör á vinabæjarmóti í Kristjansand

Börnum í sundi hefur fjölgað mikið eftir að gefið var frítt í sund samkvæmt rannsókn

Mikið aukning hefur orðið á aðsókn grunnskólabarna í sund í Reykjanesbæ í framhaldi af því að tekin var ákvörðun um það fyrir fjórum árum að gefa þeim frítt í sund með það að markmiði að auka hreyfingu ungra barna og...
Lesa fréttina Börnum í sundi hefur fjölgað mikið eftir að gefið var frítt í sund samkvæmt rannsókn

Leikhópurinn Lotta sýnir Hans Klaufa

Fimmtudaginn 1. júlí sýnir Leikhópurinn Lotta nýjasta verk sitt, Hans klaufa, í Skrúðgarðinum við Ytri - Njarðvíkurkirkju. Verkið skirfaði Ljóti hálfvitinn Snæbjörn Ragnarsson en auk Hans klaufa koma við sögu aðrar þekktar persónur úr ævintýraheiminum. Þar má til dæmis nefna Öskubusku og froskaprins…
Lesa fréttina Leikhópurinn Lotta sýnir Hans Klaufa

Vatnaveröld lokuð frá kl. 19 á miðvikudag

Vatnaveröld - sundmiðstöð verður lokuð frá kl. 19:00 miðvikudagskvöldið 30. júní vegna viðgerða á vatnslögnum.Gert er ráð fyrir að opna aftur kl. 12:00 fimmtudaginn 1. júlí n.k.
Lesa fréttina Vatnaveröld lokuð frá kl. 19 á miðvikudag

Nágrannavarsla við Kjarrmóa í Reykjanesbæ

Nágrannavörslu hefur verið komið á Kjarrmóa í Reykjanesbæ.
Lesa fréttina Nágrannavarsla við Kjarrmóa í Reykjanesbæ
Víkingasverðið á hringtorginu við Víkingaheima.

10 ára siglningar afmælis Víkingaskipsins Íslendings fagnað

Á morgun, þjóðhátíðardaginn 17. júní verða liðin tíu ár frá siglingu Gunnars Marels og áhafnar Víkingaskipsins Íslendings til Norður-Ameríku. Íslendingur silgdi til New York árið 2000 í tilefni 1000 ára afmælis landafunda víkinga á Norður-Ameríku. Skipið var sent af stað af þáverandi forsætisráðherr…
Lesa fréttina 10 ára siglningar afmælis Víkingaskipsins Íslendings fagnað

Sveitamarkaður í landnámsdýragarðinum á 17. júní

Hinn" árlegi" SVEITAMARKAÐUR verður haldinn í LANDNÁMSDÝRAGARÐINUM við Víkingaheima á morgun, 17.
Lesa fréttina Sveitamarkaður í landnámsdýragarðinum á 17. júní

Sjóvá kvennahlaup ÍSÍ

Sjóvá kvennahlaup ÍSÍ verður haldið laugardaginn 19.
Lesa fréttina Sjóvá kvennahlaup ÍSÍ