Fréttir og tilkynningar


Vélhjólaíþróttafélag Reykjaness fær tímabundin afnot á Sólbrekkum

Bæjarráð Reykjanesbæjar samþykkti þann 22.júlí s.l. samning við Vélhjólaíþróttafélag Reykjaness um leyfi til tímabundinna afnota á Sólbrekkusvæðinu auk stækkunar. Samningurinn gildir til 31.maí 2017 með möguleika á framlengingu. Mynd: Guðlaugur H. Sigurjónsson framkvæmdastjóri Umhverfis- og skipulag…
Lesa fréttina Vélhjólaíþróttafélag Reykjaness fær tímabundin afnot á Sólbrekkum

Ályktun stjórnar Umferðarráðs

Nú eru miklar ferðahelgar framundan sem hefur í för með sér mjög aukna umferð á vegum.
Lesa fréttina Ályktun stjórnar Umferðarráðs

Lokað kl.13.00 föstudaginn 30.júlí 2010

Skrifstofu Reykjanesbæjar verður lokað kl.13.00 föstudaginn 30.júlí. Þjónustuver.
Lesa fréttina Lokað kl.13.00 föstudaginn 30.júlí 2010

Viðurkenningar fyrir hús og garða árið 2010

Umhverfis- og skipulagssvið Reykjanesbæjar veitti viðurkenningar fyrir hús og garða fimmtudaginn 15.
Lesa fréttina Viðurkenningar fyrir hús og garða árið 2010

Náttúruvika á Reykjanesi

Dagana 25. júlí - 2. ágúst 2010 verða ýmsir dagskrárliðir tengdir náttúrunni í boði á Reykjanesskaga s.s. gönguferðir, fjöruferðir, fræðsla, sýningar o.m.fl. Nánar um dagskrárliði má sjá á vefsíðunni www.natturuvika.is . Náttúruvikan er samstarfsverkefni menningarfulltrúa Grindavíkur, Garðs, Sandger…
Lesa fréttina Náttúruvika á Reykjanesi

Fyrirmyndarkrakkar í Reykjanesbæ

Það má með sanni segja að ungmenni sem keppa í íþróttum fyrir hönd Reykjanesbæjar og sinna liða séu prúð á velli sem utan auk þess að vera gott íþróttafólk.
Lesa fréttina Fyrirmyndarkrakkar í Reykjanesbæ

Lið Reykjanesbæjar hlaut silfur í Kristiansand

Lið Reykjanesbæjar hlaut silfur á vinabæjarmóti í Kristiansand en keppt var í knattspyrnu i drengja- og stúlknaflokki.
Lesa fréttina Lið Reykjanesbæjar hlaut silfur í Kristiansand

Börnum í sundi hefur fjölgað mikið eftir að gefið var frítt í sund samkvæmt rannsókn

Mikið aukning hefur orðið á aðsókn grunnskólabarna í sund í Reykjanesbæ í framhaldi af því að tekin var ákvörðun um það fyrir fjórum árum að gefa þeim frítt í sund með það að markmiði að auka hreyfingu ungra barna og...
Lesa fréttina Börnum í sundi hefur fjölgað mikið eftir að gefið var frítt í sund samkvæmt rannsókn