Gagnavera Verne Global

Gagnaver fyrir Ásbrú flutt til landsins um næstu helgi

Bílalest frá Colt Data Centre í Bretlandi mun leggja af stað eftir rúma sjö sólarhringa með 37 gámaeiningar af stærstu gerð. Bílalestin flytur farminn í flutningaskip sem síðan mun flytja gagnaverið til Íslands. Þar verður það sett upp í húsakosti Verne Global á Ásbrú í Reykjanesbæ. Colt Data Centr…
Lesa fréttina Gagnaver fyrir Ásbrú flutt til landsins um næstu helgi