Fréttir og tilkynningar

Dagskrá bæjarstjórnar 5. apríl

Dagskrá 390. fundar bæjarstjórnar Reykjanesbæjar sem haldinn verður þriðjudaginn 5. apríl 2011 kl. 17:00 í Duus húsum. Dagskrá: 1. Fundagerðir bæjarráðs 17/3, 24/3 og 31/3´11. 2. Fundargerð atvinnu- og hafnaráðs 16/3´11. 3. Fundargerð barnaverndarnefndar 28/3´11. 4. Fundargerð fræðsluráðs…
Lesa fréttina Dagskrá bæjarstjórnar 5. apríl

Frægustu ballöður Chopin

Sunnudaginn 3. apríl kl. 15.00 mun Ástríður Alda Sigurðardóttir píanóleikari flytja vinsælustu verk pólska tónskáldsins Fréderic Chopin. M.a. verða flutt verkin Ballaða Nr.1 Op.23 í g-moll, Ballaða Nr.3 Op.47 í As-dúr, Ballaða Nr.4 Op.52 í f-moll og Sónata Nr.2 Op.35 í b-moll. Ástríður Alda la…
Lesa fréttina Frægustu ballöður Chopin

Dagskrá bæjarráðs 31. mars

  836. fundur bæjarráðs Reykjanesbæjar verður haldinn fimmtudaginn 31. mars 2011 kl. 09:00 að Tjarnargötu 12. 1. Aðalfundur félags landeigenda Ytri-Njarðvíkurhverfis m/Vatnsnesi 9. apríl 2011. 2. Erindi Iðnaðarnefndar Alþingis - frumvarp til laga um breytingu á vatnalögum. http://www.althin…
Lesa fréttina Dagskrá bæjarráðs 31. mars

Glæsilegri þátttöku í Útsvari lokið

Þátttöku Reyknesinga í spurningakeppni sjónvarpsins Útsvari, lauk á föstudaginn með sigri Akureyringa. Fulltrúar Reykjanesbæjar þau Baldur Guðmundsson, Hulda G. Geirsdóttir og Theodór Kjartansson hafa staðið sig með mikilli prýði í baráttunni og hafa sýnt það og sannað með skemmtilegri en jafnf…
Lesa fréttina Glæsilegri þátttöku í Útsvari lokið

Líf og fjör á listasafninu

Margt var um manninn í Listasafni Reykjanesbæjar á laugardaginn en þar tók Aðalsteinn Ingólfsson listfræðingur á móti gestum og sagði frá listamanninum og persónunni Óla G. og ræddi um verk hans. Óli G. var sjálfmenntaður í listsköpun sinni og var kominn á stall sem flesta getur aðeins dreymt um þ…
Lesa fréttina Líf og fjör á listasafninu

HS Veitur hf með 8,7 milljarða kr. eigið fé - greiða niður skuldir umfram lánsskilmála um 15%

  HS Veitur hf (gamla Hitaveita Suðurnesja) sem er að 66,7% hluta í eigu Reykjanesbæjar, skilaði 321 milljón króna hagnaði á árinu 2010. Hagnaður fyrir fjármagnsliði og afskriftir nam 920 milljónum króna. Rekstrartekjur fyrirtækisins á árinu 2010 námu 4,2 milljörðum kr. Á aðalfundi HS Veitna …
Lesa fréttina HS Veitur hf með 8,7 milljarða kr. eigið fé - greiða niður skuldir umfram lánsskilmála um 15%

Bókabúgí á bókasafninu

  Bókabúgí 2011 heitir sýning Málfríðar Finnbogadóttur sem nú stendur yfir á Bókasafninu. Verkin hefur Málfríður unnin úr ónýtum og afskrifuðum bókum og tímaritum, en hugmynda fékk Málfríður eftir að hún hóf störf hjá Bókasafni Seltjarnarness fyrir 2 árum og komst að því hversu mikill fjöldi bók…
Lesa fréttina Bókabúgí á bókasafninu

Dagskrá bæjarráðs 24. mars 2011

835. fundur bæjarráðs Reykjanesbæjar haldinn fimmtudaginn 24. mars 2011 kl. 09:00 að Tjarnargötu 12. Dagskrá: 1. Aðalfundur Lánasjóðs sveitarfélaga ohf. 25. mars 2011 2011. 2. Aðalfundur HS Orku hf. 31. mars 2011. 3. Fundargerð Fasteigna Reykjanesbæjar ehf. 16/3´11. 4. 6. mál bæjarráðs 17…
Lesa fréttina Dagskrá bæjarráðs 24. mars 2011

Keilir hefur strax jákvæð áhrif á menntunarstig á Suðurnesjum

Á þriðja heila starfsári Keilis, miðstöðvar vísinda fræða og atvinnulífs, sem staðsett er að Ásbrú í Reykjanesbæ, hefur tekist að ná rekstrinum í jafnvægi, útskrifa 720 nemendur og þar af skapa yfir 400 nemendum ný tækifæri til að hefja háskólanám með tilkomu háskólabrúar. Meirihluti þeirra kemur …
Lesa fréttina Keilir hefur strax jákvæð áhrif á menntunarstig á Suðurnesjum

Syngjandi friðarliljur

Friðarliljur eru hópur syngjandi og spilandi kvenna sem kemur fram víðs vegar á Suðurnesjum og skemmtir sér og öðrum heldri borgurum með söng og hljóðfæraleik. Hópur þessi hefur verið starfandi í tæp sjö ár og var upphaflega stofnaður undir merkjum Grindavíkurdeildar Rauða kross Íslands auk þess s…
Lesa fréttina Syngjandi friðarliljur